Ella sprella

Velkomin á bloggið mitt. Ég er ekkert rosalega klár í þessu, er bara að byrja. En fyrst þú ert hérna ekki gleyma að senda mér póst.

föstudagur, febrúar 03, 2006

Nýjir tenglar

Ég er alveg ad mygla núna. Ég á ad vera ad læra á Autodesk forritid en get engan veginn komid mér í gírinn. Er reyndar búin ad vera eitthvad ad hamast í thví seinustu tvo tímana en núna er úthaldid alveg búid. Thannig ad ég fékk thá skemmtilegu flugu í hausinn ad gera eitthvad skemmtilegt á blogginu mínu. Eiki bródir var ad koma sér upp heimasídu thannig ad ég er komin med tengill inn á hann. Tékkid á thví. Sídan setti ég inn tengla á Huldu, Krissu og Tótu sem eru tae kwon do sparkarar med meiru. Ef einhverjum finnst hann eda hún eiga heima inn á sídunni minni sem tengill thá er bara um ad gera ad vera í sippubandi.