Ella sprella

Velkomin á bloggið mitt. Ég er ekkert rosalega klár í þessu, er bara að byrja. En fyrst þú ert hérna ekki gleyma að senda mér póst.

þriðjudagur, júlí 19, 2005

Komin með íbúð

Loksins, loksins, loksins. Komin með íbúð á Österbro. Íbúðin er tæpir 50 fermetrar, björt og á besta stað. Fæ hana afhenda kvöldið sem ég lendi þannig að ég þarf ekki að eyða pening í gistingu fyrstu nóttina. Mjög ánægð og mikill léttir. Segi meira seinna.