Komin með íbúð
Loksins, loksins, loksins. Komin með íbúð á Österbro. Íbúðin er tæpir 50 fermetrar, björt og á besta stað. Fæ hana afhenda kvöldið sem ég lendi þannig að ég þarf ekki að eyða pening í gistingu fyrstu nóttina. Mjög ánægð og mikill léttir. Segi meira seinna.
<< Home